Voræfingar fara að hefjast!

Gleðilegt ár!

Nú fara æfinar að hefjast aftur eftir jólin og munu þær verða með breyttu sniði.  Þetta hefur verið heljarinnar púsluspil að koma æfingum saman við nýja stundatöfluna mína en eftir puð þá tókst það með eftirfarandi hætti.  Æfingar hefjast FÖSTUDAGINN þann 15. janúar.  Á föstudögum byrja þær klukkutíma seinna heldur en þær voru fyrir jól.  Á mánudögum sé ég ekki fram á neitt annað en að hafa æfingarnar eftir powersportið og æfingartíminn verður styttri þá. (styttist um 45 min.)

s.s. 

Mánudagar = 20:15-21:30

Föstudagar= 17:30-19:30

 Eftir 22. febrúar gætu æfingartímar þó breyst til hins betra.  Vonandi  henntar þetta sem flestum, hlakka til að sjá ykkur á nýju ári!

 Búningarnir koma á klakann á morgun, sunnudaginn 10.jan og vonandi kem ég líka heim á morgun ef fluginu mínu verður ekki frestað!=)

 

b.kv Maríanna (6973474)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband