27.2.2010 | 20:18
Facebook síða!
Þið stóðuð ykkur vel á föstudaginn!
Er búin að búa til Facebook síðu fyrir Klappstýrur á Íslandi! Endilega koma og vera "member" eða hvað það nú heitir;)Það eru komnar nokkrar myndir frá okkur og einnig myndir frá klappstýrum Kötlu og video af fréttinni þeirra og kastljósinu okkar!
Annars verður mynda-æfing hjá okkur á mánudaginn svo við ætlum að muna eftir búningunum og passiði að læsa ykkur ekki úti;) smá djókur hérna á ferðinni:):*
b.kv
Maríanna
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.