Klappstýruhittingur - Víkur og Kjalarnes klappstýrur!

Í grófum dráttum:

Víkurklappstýrur eru að fara koma í heimstókn til okkar á næsta föstudag.  Planið er að æfa saman föstudagskvöldið og etv horfa á e-a mynd um kvöldið.  Við ætlum að bjóða þeim uppá kvöldhressingu svo að hver ætlar að koma með eitthvað t.d. snakk, popp, gos, djús, muffins eða eitthvað álíka.  Ég læt vita hverjir koma með hvað og hversu mikið af því á mánudagsæfingunni.  Á laugardeginum ætlum við í sund/keilu/út að borða.  Dagskráin er ekki nelgd niður og þetta er allt skrifað með fyrirvara um breytingar.   Við fáum að gista í skólanum svo það þarf að koma með svefnpoka og dýnu og tannbusta og alles það.  

Meira um þetta síðar!

 

b.kv

Maríanna 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband