28.5.2010 | 12:21
Dagurinn í dag! - Bíóhittingur!
Jæja!
Við förum í sund í dag, en komiði nú samt með æfingarföt líka - búninga og pompom!, ef sundið gengur vel þá prufum við stöntsin inni eftir það.
Þegar æfingin er búin förum við heim til mín, bökum okkur pizzu, borðum pizzu og horfum svo á klappstýrumynd á meðan við gúffum í okkur snakk !
Áætlað er að bíókvöldið verði búið rétt eftir kl 22.
Þið þurfuið að koma með TVO 500 kalla fyrir pizzum, snakki og gosi og núna vil ég enga þú-sundkalla sem ég þarf að skipta! bara rauða fimmhundruðkarla eða konur!
Hlakka til að sjá ykkur!
b.kv
Maríanna skaríanna
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.